Youth exchange Ungmennaskipti

Lunga2015_MagnusElvarJonsson_001

Hvernig getum við skapað félagslega sjálfbært samfélag?

Er heimurinn eins og við þekkjum hann kominn að hruni? Eru öfgarnir orðnir svo miklir að það er ekkert pláss fyrir þá sem vilja vera í miðjunni? Meðvitund á móti neysluhyggju, titlatog á móti nægjusemi, náttúra á móti borg, manneskjan á móti restinni af heiminum.

Erum við að gleyma einhverju? Er veröldin í dag félagslega sjálfbær?

LungA hátíðin í samvinnu við Erasmus + og fjóra skapandi skóla frá jafn mörgum ólíkum löndum í Evrópu, hafa sameinað yfir 60 skapandi einstaklinga í þriggja daga rannsóknar vinnustofu samhliða LungA hátíðinni. Með listræna orku í farteskinu mun hópurinn rannsaka í sameiningu, evrópska vitund og hvernig félagsleg sjálfbærni skiptir máli í nútíma veröld.

Í gegnum samtal mun hópurinn skoða hvað félagsleg sjálfbærni er, bæði sem einstaklingar sem og í breiðu samhengi og á alþjóða vísu. Út frá því munu þátttakendur, með listrænni túlkun sinni, skapa það sem þeir telja vera drauminn um félagslega sjálfbært samfélag.

Afrakstur þessarar þriggja daga vinnustofu mun skapa ramman og megin innihald opnunarhátíðar LungA hátíðarinnar í ár.

Erasmus +

How can we create a socially sustainable society?

Is the world, as we know it, on the brink of collapse? Are the extreme poles getting so big that there is no room for those who want to live in the middle? Awareness vs. consumerism, status vs. self-sufficiency, nature vs. city, human vs. the rest of the universe…

Are we forgetting something? Is the world today socially sustainable?

LungA art festival and Erasmus+, together with four creative schools from four different European countries, gathering over 60 creative individuals for a 3-day explorative workshop, prior to the LungA art festival. Using the artistic energy to investigate the collective European identity and how social sustainability is relevant in the modern world today.

Trough conversations the group will look at what social sustainability is, both in an individual context as well as in a broad international perspective. From that our participants will, with their artistic interpretation, create what they belief is the dream like socially sustainable society.

The result from this 3-day workshop will form the frames and majority of content for the 2016 LungA festival opening ceremony.

Erasmus +