Happy followers Glaðir fylgjendur

gladir

Glaðir fylgjendur bjóða þér á samkomu! Allir velkomnir :)

Verkið Glaðir fylgjendur var frumsýnt í Listaháskóla Íslands 28.mars síðastliðinn. Verkið var einstaklingsverkefni Emelíu Antonsdóttir Crivello á 2. ári sviðshöfundabrautar.

Trú var rannsóknarefni hópsins í ferlinu og er verkið afrakstur þess. Verkið er að hluta til byggt á reynslu höfundar á uppvaxtarárum sínum í sértrúarsöfnuði.

Hlutverk:
Höfundur og leikstjóri: Emelía Antonsdóttir Crivello í samvinnu við Grétar Mar og hópinn.

Samkomustjóri: Grétar Mar Sigurðsson. 
Frænka Grétars: Birna Rún Eiríksdóttir. 
Meðlimir safnaðar: Anna Katrín Einarsdóttir, Haukur Valdimar Pálsson, Nina Hjálmarsdóttir, Viktoría Blöndal og fleiri.
Tónlist: Miri. Meðlimir: Hjalti Jón Sverrisson, Ívar Pétur Kjartansson, Óttar Brjánn Eyþórsson og Skúli Magnússon. 
Allrahanda aðstoð: Nina Hjálmarsdóttir. 

Sérstakar þakkir: Brogan Davison

Happy followers invite you to an assembly. Everyone is welcome :)

The performance Happy followers premiered in the Icelandic Academy of arts in march this year. The piece was the final project of Emelía Antonsdóttir Crivello on the second year of the performance-making course.

The piece is loosely based on the author´s experience of growing up in a cult. The group researched belief in connection to religion in the process of making the piece.

Author and director: Emelía Antonsdóttir Crivello with the help of Grétar Mar Sigurðsson and the whole group.

Leader: Grétar Mar Sigurðsson. 
Grétar´s cousin: Birna Rún Eiríksdóttir. 
Members of Happy followers: Anna Katrín Einarsdóttir, Haukur Valdimar Pálsson, Nina Hjálmarsdóttir, Viktoría Blöndal and more.
Music: The band Miri. Band members: Hjalti Jón Sverrisson, Ívar Pétur Kjartansson, Óttar Brjánn Eyþórsson og Skúli Magnússon. 
Assistant to director: Nina Hjálmarsdóttir. 
Special thanks: Brogan Davison