Improv Iceland Improv Ísland

Improvisl1

Improv Ísland er spunaleikhópur sem býður uppá 20-30 mínútna grínsýningar, sem spunnar eru á staðnum, út frá einu orði eða uppástungum frá áhorfendum.
Ekkert er ákveðið fyrirfram og er hver sýning aðeins sýnd einu sinni.
Hópurinn sýndi vikulegar sýningar í Þjóðleikhúskjallaranum í vetur, við frábærar undirtektir og hlaut tilnefningu til Grímuverðlaunanna í ár.
Langspuni eða “long-form improv” var sýndur í fyrsta skipti á Íslandi á Lunga árið 2013 þegar Dóra Jóhannsdóttir, stofnandi Improv Ísland kenndi formið þar í fyrsta skiptið. Úr þeirri vinnustofu héldu nokkrir nemendur áfram að æfa og eru nú í sýningarhóp Improv Ísland.

Komið og hlæið með okkur!

Improv Ísland / Improv Iceland is a comedy theatre group that specializes in making improvised performances.
Everything is made up on the spot, starting from a suggestion from the audience, so anything can happen!
Improv Iceland has travelled around the country and even to NYC to perform in the past year. Following a sold out run at the National Theater this spring, Improv Iceland brings it´s highly successful improvised show to Lunga, for the second time.

Join the fun and laugh with us!