Arts & Democracy Listir og Lýðræði

Listir & Lýðræði er hliðarverkefni LungA, ungmennaskiptiverkefni sem styrkt er af Evrópu unga fólksins (www.euf.is). Þátttakendur í verkefninu eru ungmenni frá Finnlandi, Danmörku og Íslandi. Þau munu mæta í listasmiðjum LungA 16. – 21. Júlí en síðan vinna eigingjarnt að verkefninu Listir & Lýðræði í þrjá daga (22. Júí – 24. Júlí).

Þar verður hugtakið lýðræði skoðað og þekktir listamenn sem hafa á einhvern hátt fjallað um lýðræði í verkum sínum í gegnum tíðina. Prófessorarnir Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) og Pétur Kristjánsson (Pétur Pönk) munu halda fyrirlestur um málefnið og stýra umræðum um málefnið í kjölfarið. Hóparnir munu síðan vinna áfram með viðfangsefnið á fjölbreyttan máta. Hugmyndin er að ljúka ferðinni með því að hanna og gefa út orðsendingar til heimsbyggðarinnar, út frá fyrirsögninni “Listir og Lýðræði”, í formi rafrænna póstkorta.

Art’s & Democracy is a side project of LungA, a Youth in action program sponsored by EUF (www.euf.is). Young people from Finland, Denmark and Iceland will take part in the project this year. They will participate in LungA‘s workshops between July 16th and 21th and then work specifically on the topic “Art’s & democracy” for three more days (July 22 – 24).

They will look in to the concept of democracy from many different perspectives and discuss the work of various well known artists who have touched upon the term through their work. Prof. Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) and Prof. Pétur Kristjánsson (Pétur Punk) will give their perspectives on the matter through lectures followed by an open discussion around the topic. The participants will make and publish a message to the world, related to the topic “Art’s & Democracy”, at the end of the journey through the format of viral post cards.