The Power of Empathy Máttur samkenndar

LungaArtFestival_by_MagnusElvarJonsson1018

The power of empathy, collaboration project between LungA and EUF.

Through discussions and creative exercises a group of over 60 European students will explore the nature of empathy with the aim of gaining a deeper understanding of themselves and society. They will ask questions and visualize their thoughts and ideas through various media such as video, performance, installation or other art platforms of their choice.

Their collaboration will be the foundation for the opening ceremony of LungA 2015, Sunday evening at 20:00

Check out the EUF website at www.euf.is

Máttur samkenndar – samstarfsverkefni Lunga og Evrópu unga fólksins.

Með umræðum og skapandi verkefnavinnu munu yfir 60 evrópskir háskólanemar rýna í hugtakið samkennd, með því markmiði að öðlast dýpri skilning á sjálfum sér og þeim samfélögum sem þau tilheyra. Þau munu leita svara við spurningum þessu tengdu, ýmist i hópi eða sjálfstætt. Unnið verður meðal annars með vídjó, innsetningar, gjörninga og “ritualið” sem tjáningaform.

Uppskera þessa samstarfsverkefnis verður undirstaða opnunarhátíðar LungA 2015, sunnudagskvöld kl. 20.00

Nánar um Evrópu unga fólksins á www.euf.is