Öldurót tímans

TRÉ

Ein af listasmiðjum LungA nefnist Öldurót tímans en hún er nátengd fjórum samnefndum útvarpsviðburðum á dagskrá Rásar 1 í sumar þar sem viðfangsefnið er tíminn í víðu samhengi. Þættirnir eru sérstakir að því leiti að upptaka þeirra fer fram í heimahúsum viðsvegar um landið og á LungA verður einn slíkur þáttur tekinn upp á Seyðisfirði.

Í þessum þætti verður fjallað um trén sem upplifa tímann með allt öðrum hætti en við mannfólkið og veggina í húsunum sem heyra allt og gleyma engu. Við skoðum sögur og frásagnir frá Seyðisfirði og kynnumst tímanum í tónlistinni.

Umsjón hafa Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Marteinn Sindri Jónsson og Kristian Ross.

Ein af listasmiðjum LungA nefnist Öldurót tímans en hún er nátengd fjórum samnefndum útvarpsviðburðum á dagskrá Rásar 1 í sumar þar sem viðfangsefnið er tíminn í víðu samhengi. Þættirnir eru sérstakir að því leiti að upptaka þeirra fer fram í heimahúsum viðsvegar um landið og á LungA verður einn slíkur þáttur tekinn upp á Seyðisfirði.

Í þessum þætti verður fjallað um trén sem upplifa tímann með allt öðrum hætti en við mannfólkið og veggina í húsunum sem heyra allt og gleyma engu. Við skoðum sögur og frásagnir frá Seyðisfirði og kynnumst tímanum í tónlistinni.

Umsjón hafa Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Marteinn Sindri Jónsson og Kristian Ross.