Skálar Sound Art Festival preview venue: concerts

SONY DSC
Feat. Helgi Örn Pétursson, Auxpan, Konrad Korabiewski

Skálar er nýstofnuð miðstöð fyrir hljóðlist og tilraunarkennda tónlist sem verður staðsett í fyrrum fiskverkunarhúsi Norðursíldar, Seyðisfirði. Markmið Skála er að skapa góða vinnuaðstöðu til tilrauna, samstarfs, kynningar, sem og fyrir stúdíur og inspírasjónir fyrir faglærða listamenn og nemendur. Á komandi hausti stefnir Skálar á að koma á fót alþjólegri Hljóð listahátíð. Markmið hátíðarinnar er að kynna fjölbreytta flóru original listræna tjáningu tilrauna í hæsta gæðaflokki innan hljóðlistar og hljóðs í tengslum við ýmsa miðla.

Á LungAhátíðinni í ár mun hópurinn á bakvið Skálaverkefnið standa fyrir tilraunakenndum, rafrænum tónleikum í hljómfagurri Seyðisfjarðarkirkju. Eftir tónleikana munu aðstandendur Skála kynna verkefnið nánar fyrir gestum.

Skálar is a new established Center For Sound Art and Experimental Music to be located in the factory space of the former Nordursild fish factory, situated in a unique place by the seaside of Seydisfjördur.
Seeking and supporting artistic depth and quality, the aim of Skálar is to provide a platform for experiments, collaborations, presentations, studies and inspiration to professional artists and students in good working facilities. It wishes to work with related institutions, and to create a basis for international interchange and network.

This autumn, Skálar intend to establish an annual international Sound-Art festival. The aim of the festival is to present a wide range of original artistic expression experimenting to the highest degree within sound-art and sound in reletion to others mediaforms.

At Lunga Festival this year, the art-collective will present an experimental electronic concert in the acousmatic of the Blue Church. After the concert, during the evening, the artists and initiators will present sound art and music representative for the profile of Skálar at the Skaftfell bistro.