Making airplanes Smíðum flugvélar

wood

Opin smíðavinnustofa fyrir alla fjölskylduna. Engin aðgangseyrir.

Vinnustofan verður starfrækt í eða við Herðubreið, miðstöð LungA (úti ef veður leyfir).

Á staðnum verður efni til þess að smíða úr og verkfæri s.s hamrar, sagir, lím, naglar, málning ofl. Aðstoðarfólk frá LungA verður einnig á svæðinu en foreldrar eru hvattir til þess að mæta með ungum börnum sínum.

Unnið verður með þemað flugvélar og er það að hluta til þáttur í að skreyta tónleikasvæðið.

Open workshop for the whole family, no entrance fee.

The workshop will be operated in Herðubreið – The LungA center. (Outside if the weather permits)

Material for building and tools will be on the spot, such as hammer, saw, glue, nails, paint etc… Helpers from LungA will also be there, but parents are encouraged to come with their young children.

The theme is airplanes and will be a part of the decoration at the concert area.