You, Me and Society Þú, ég og samfélagið

alisa-kalyanova-7300-post

“Þú, ég og samfélagið” er ungmennaskipti verkefni styrkt af Evrópu unga fólksins (EU)

Við mótum menninguna en á sama tíma mótar menningin okkur.

Hópar frá Danmörku, Noregi, Englandi og Íslandi munu kafa ofan í og ræða ólíka samfélagslega bakgrunna. Þá menningu sem þar þrífst og hvernig hún hefur áhrif á sjálfsmynd einstaklingsins sem og sameiginlega ímynd ungs fólks í Evrópu.

www.euf.is

“You me and society” is a youth exchange project sponsored by Youth in Europe (EU).

We form our culture but our culture forms us as well.

In this project, groups from Denmark, Norway, England and Iceland, will dig into and discuss the different societies we come from, the different cultures within them and how they affect our self image as individuals as well as our collective image as youth in Europa.

www.euf.is