Youth Exchange Program Ungmennaskipti verkefni

9354315950_b5809eff3b_b

Síðustu sjö ár hefur LungA hýst margvísleg ungmennaskipti verkefni samhliða hátíðinni. Í ár verður verkef­nið unnið í samstarfi við EUF og Kaos Pilot skólann í Danmörku. Saman rannsökum við skapandi samfélög og það hvaða þátt listir og sköpun getur átt í mismunandi samfélagsuppbyg­gingu.

Þáttakendur munu rannsaka hver­skonar munstur einkenna samfélög um víða veröld og hvernig sköpu­narkraftur og listir geta bætt lífshætti okkar. Hver hópur mun síðan útbúa bók með niðurstöðum rannsóknarin­nar. Verkefninu lýkur með sýningu sem opin verður almenningi miðvikudaginn 17. júlí kl. 20:00

For the last 7 years, LungA has been hosting several different youth ex­change programs. This year we are in collaboration with the EU and the Ka­ospilot school in Denmark and together we will investigate creative communities and what role art and creativity serves and can serve in the different society constructions.

The perticipants will research upon what the different focuses are between coun­tries, cities and other forms of commu­nities in Europe, what alternative patters you can find around the world and how to use increased emphasis on the arts and culture to improve our collective ways of living. The project ends with an exhibition that opens Wednesday, July 17th at 20:00.