Værktøjskassen Værktøjskassen

yarn-bomb-bike

Or “the tool box”, is a danish bicycle and wood workshop on wheels. The friends, Søren and Lasse are going to visit the festival this summer with their caravan and with the help from the festival goers, Seyðisfjörður inhabitants, and other guests, they will rebuilt and pimp up some old bikes for people to borrow during the festival. So if you feel creative and don’t know where to put your creative energy, stop by and join in on making an art piece on wheels.

You will find them outside of Herðubreið (the LungA center).

Eða “verkfærakassinn”, er færanlegt hjóla- og tréverkstæði frá Danmörku. Vinirnir, Søren og Lasse, koma á LungA hátíðina í sumar með hjólhýsaverkstæðið þeirra. Í samvinnu við gesti hátíðarinnar og íbúa Seyðisfjarðar ætla þeir að laga og skreyta hjól sem fólk getur fengið lánuð á meðan á hátíðinni stendur og með því gæða götur bæjarins nýjum litum. Þannig að ef þú ert að springa úr skapandi orku en veist ekki hvert þú átt að beina henni, þá getur þú kíkt á þá og verið með í að búa til listaverk á hjólum.

Þú finnur þá á Herðubreiðarplaninu