Völvan / Vølven

30.05.2012: VØLVEN med Teatergruppen Ragnarock.Foto:Stefan Kai Nielsen/Ekko

Völvan er sýning um danska menningu og danska þjóðarsál.

Rammi sýningarinnar er einfaldur: Völvan sendir 6 furðuskepnur til Danmerkur. Hvert þeirra fær eitt lag til ferðarinnar. Þegar þau koma á áfangastað eiga þau að finna lagið sitt og einhvern hlut til að færa völvunni.

Sýningin varð til í nánu samstarfi unga fólksins í leikhópnum, dönsku stjórnendanna tveggja og Francis Pardeilhan, sem var áður leikari hjá Odin-leikhópnum. Völvan var upprunalega gerð í samstarfi við frumbyggja Ástralíu.

Völvan hefur verið sýnd á mörgum stöðum á Norðurlöndunum, í Brasilíu, Ítalíu og Suður-Afríku. Sýningartími er um 50 mínútur.

Völvan is an play about Danish culture and the soul of the Danish nation.

The idea is quite simple. Völvan sends 6 abnormal creatures to Denmark. Each one of them gets one song for the trip. When they arrive to destination, their task is to find the song they have been assigned and one specific thing to bring back to Völvan.

The play is a result of a close collaboration between the young people of the theater group, the two Danish directors and Francis Pardeilhan, who previously worked as an actor for the Odin theater group. Völvan was originally created in collaboration with indigenous people in Australia.

Völvan has been performed various places in skandinavia, Brasil, Italy and Sout-Africa.

The duration is around 50 minutes.