Useful info Upplýsingar

Fullt sjálfboðaliða starf (32-48 tímar)

 • Föstudags-smiðja í heilan dag ‘Maður fæðist’
 • 3 máltíðir á dag á meðan hátíð stendur
 • LungA armband og innganga á alla LungA viðburði
 • Meðmælabréf og viðurkenningar skjal fyrir CV
 • Frí gisting á meðan hátíð stendur – 16-23rd Júlí.
 • Drykkjar miðar

Hluta sjálfboðaliða starf (16-24 tímar)

 • Frí máltíð fyrir hverja vakt
 • Frítt tjaldsvæði frá 16-23rd July
 • Armband á stórtónleika LungA.
 • Viðurkenningar skjal þegar að sjálfboðaliða starfi lýkur.
 • Drykkjar miðar

Sjálfboðaliði í EINN dag (8 hours)

 • Frí máltíð fyrir hverja vakt.
 • Armband á stórtónleika LungA.
 • Viðurkenningar skjal þegar að sjálfboðaliða starfi lýkur.

Störf:

Eldhús / Matreiðsla

Verk í þessari deild eru meðal annars : Aðstoð við matargerð, uppvask, hreinsun á matsal. Vaktir eru: morgunverður 2 klst. hádegisverður 3klst. Og kvöldverður 3 klst.

Fullt starf / Hluta starf

Þrif


Verk í þessari deild eru meðal annars : Huga vel að þeim húsum sem við erum svo lánsöm að hafa verið treyst fyrir á meðan hátíð stendur. Verk eru meðal annars : þrif og tiltekt og umsjón með húsnæðum daglega. Hafa yfirsýn og sjá til þess að rými séu í góðu standi.

Fullt starf / Hluta starf / 1 Dagur

Eftir Hátíð

Verk eru meðal annars: þrif eftir hátíð, að grill fyrir gesti, aðstoð við að taka saman og pakka niður í rýmum.

1 Dagur

Gagnlegar Upplýsingar!

 • Sjálfboliðastörfin eru um 40 til 80 klst.
 • Við sköffum öll verkefæri og búnað sem til þarf fyrir hvert starf.
 • Við munum koma ítarlegri upplýsingum til ykkar fyrir hátíð og eiga samtal á Skype við hvern og einn sjálfboðaliða
 • áður en hátíðin fer fram þar sem við svörum öllum þeim spurningum sem sjálfboðaliðar kunnar að hafa.
 • Við höldum sjálfboðaliðum upplýstum hvað varaðar vaktir og verkefni þeirra yfir vikuna.
 • Verið viðbúin því að breytingar gætu átt sér stað og sjálfboðaliðar gætu verið beðnir um að aðstoða við aðrar
 • deildir eftir þörfum.
 • Það verður kerfi sem heldur utan um alla þá tíma sem hver sjálfboðaliði skilar af sér.

FULL-TIME VOLUNTEER BENEFITS (32-48 hours)

 • Friday workshop full day ‘birth of a human’ – FREE
 • 3 meals a day during the festival
 • LungA wristband and entrance into all LungA events and concerts
 • A recommendation letter and Volunteer Certificate for your CV
 • Free accommodation for the duration of the festival 16-23rd July.
 • Drink tickets

PART-TIME VOLUNTEER BENEFITS (16-24 hours)

 • Free meal during each volunteer shift
 • A free camping site 16-23rd July
 • You will receive a festival wristband to the LungA Concert 2017.
 • On successfully completing your shift, you will receive a Volunteer Certificate for your CV.
 • Drink tickets

1 DAY VOLUNTEER BENEFITS (8 hours)

 • Free meal during volunteer shift
 • You will receive a festival wristband to the LungA Concert 2017.
 • On successfully completing your shift, you will receive a Volunteer Certificate for your CV.

OPPORTUNITIES:

KITCHEN / FOOD PREPERATION

Assisting in the kitchen with food preparation, dish washing, preparing and cleaning the canteen and access control. The shifts are: breakfast 2 hrs. lunch 3hrs. and dinner 3 hrs with plenty of time in between to experience the festival.

Full Time / Part Time

HOUSEKEEPING

Taking care of the accommodations and venues we have kindly been given for the festival. This role will include, cleaning and tidying and rubbish removal daily during your shift.

Full Time / Part Time / 1 DAY

POST EVENT CREW


Roles in this department include: post-event clean up, grilling, pack-down assistance or labour.

1 DAY

USEFUL INFORMATION

 • Volunteer roles are between 8 – 40 hours across the week with different benefits
 • We will provide you with all the necessary equipment and tools for your placement.
 • We will provide a detailed information package about the LungA festival and your responsibilities in advance and one of our team will contact you via Skype to meet you and assist with any questions you might have in context to the festival.
 • We will keep you informed on your work schedule and shift times and point of contact during the week.
 • Please note that the role might vary slightly and you may be required to assist other crews and festival staff if the need arises during the week.
 • There will be a sign in and out process to ensure all work placements are completed