Love and Music videos in the time of cholera Ástir, örlög og tónlistarmyndbönd

8da2a25dc91f2337

Tónlistarmyndbönd hafa átt sín góðu móment og sín slæmu, formið hefur næstum því dáið en síðustu ár risið upp eins og Fönixinn! Með tilkomu Internetsins, Youtube, Vimeo og myndavélatækni nútímans geta allir og ömmur þeirra búið til tónlistarmyndband sem allir hafa aðgang að.EN hvernig gerir maður skúnkslega frábært tónlistarmyndband?

Í smiðjunni munum við skoða alla króka og kima tónlistarmyndbandagerðar, allt frá grunn concept vinnu, til fæðingu tónlistarmyndbands með öllum þeim höfuðverkjum sem því fylgja. Við munum ræða tilgang, mikilvægi og framtíð tónlistarmyndbanda sem listform.

Helgi og Hörður hafa verið að vinna saman í 3 ár þaraf hjá Sagafilm við gerð auglýsinga og hafa gert tónlistarmyndbönd fyrir bæði íslenska og erlendar hljómsveitir og listamenn.

http://www.hardandholy.com

http://www.hordursveinsson.com

Music videos have had their ups and downs, near deaths and rebirths. With the Internet, Youtube, Vimeo and modern camera technology at your fingertips everyone and their grandmother can now produce a music video for the whole world to see.BUT what does it take to do a fucking awesome music video?

In the workshop we will look at every nook and cranny for what it takes to make a music video. From conception work to the birth of the final product. We will produce a music video and discuss the purpose, relevance and future of the music video as an art medium

Helgi and Hörður have been working together as a directors duo for 3 years, signed at Sagafilm for commercials and have made music videos for both Icelandic and non-Icelandic bands and artists.

http://www.hardandholy.com

http://www.hordursveinsson.com