BIRTH OF A HUMAN – Friday Workshop FÆÐING MANNS – Föstudagssmiðja

WORKSHOP

Þegar fimmtudagurinn víkur fyrir föstudeginum lifnar gamla netagerðin við og nýr heimur verður til. Heimur sem verður einungis til í örstutta stund í stórbrotnu skipulagi hluta, en sem eilífur hluti alls. Í þessum heimi hefur hefð fyrir mannlegri hegðun glatast, þurrkast út úr samsafni minninganna. Við munum setjast að í þessari veröld og reyna að kynnast henni. Það verður ekki auðvelt. Formið er hverfult og erfitt að festa hendur á.Þetta er samstarfsleit, núningur, átök og hvati sameiginlegrar skynjunar. Kynnt verður upp í 1000 gráður sem bræðir formið og leyfir okkur að breyta og endur skilgreina form og áferð.
Mögulega kemur upp upplausnar ástand í okkar eigin framkvæmd.

Vinsamlegast komið með vinnuföt með ykkur.

Lasse Høgenhof (DK) og Jonatan Spejlborg (DK) eru báðir búsettir á Seyðisfirði og vinna við listaskólann LungA School og reka einnig Heima Art Residency.
Samstarf þeirra er miðað við að skapa og afhjúpa áhugaverðustu aðstæður sem hægt er hverju sinni með mannlegri formgerð, framkvæmd og fullri þátttöku.

LungA-skólinn er sjálfstæð listastofnun og sem gerir tilraunir með listrænum æfingum sem leið til að gera, hugsa og vera í því skyni að rækta, trufla, skemma og breyta hugmyndum um fagurfræði, nám og skynjun.

Heima Art residency er gestavinnustofa sem býður til sín alþjóðlegum listamönnum til að koma, búa og skapa á Seyðisfirði.

lunga.is/school
h-e-i-m-a.com

When Thursday turns to Friday an old net factory comes alive and gives birth to a temporary world that exist only for a tiny fraction of a moment in the great scheme of things, but that is eternally part of everything. In this world all traditions for human behaviour have been lost, erased from collective memory. We will inhabit this world and try to know it. But it is not easily known. Its shape is ephemeral and hard to grasp.This is a collective pursuit of friction and collision of associations and sensorial impulses. The situation is heated to 1000 degrees which makes it melt and allow us to change and define it’s shape and texture.

We declare that we are prepared to consider the potentially disruptive effect on our own practice and perception that might occur.

Please bring clothes for working.

Lasse Høgenhof (DK) and Jonatan Spejlborg (DK) are both living and working in Iceland currently through the experimental art school LungA School and the Heima Art Residency, both located in Seydisfjordur, East Iceland.

Their collaboration is centered around creating and exposing the most interesting situations possible through more or less civilised structures, actions and complete engagement.

The LungA School is an independent, artist-led institution and situation experimenting with artistic practice as a way of doing, thinking and being in order to cultivate, disturb, distort and transform our notions of aesthetics, learning and perception.

The HEIMA Art residency is an artist-led structure that holds temporary curated collectives of international artists in a house and studio in Seydisfjordur.

lunga.is/school
h-e-i-m-a.com