Archeological Sculpture Fornleifafræðilegur skúlptúr

aliseb1

Mesopotamian matarskál, týndar borgir byggðar af óþekktum fornum menningarheimum, Rómverskir sandalar? Fornleifafræði hefur haft áhrif á sýn okkar á horfnum menningarheimum, hvernig þeir virkuðu, hvernig þeir litu út, hvar þeir voru, menningu þeirra og arkitektúr. Allt frá áþreifanlegum sönnunargögnum eins og týndum og förguðum menningargripum. Þessir hlutir hafa verið dregnir upp úr jörðinni, hreinsaðir og endurgerðir til þess að svipta hulunni af sögu og menningu Gamla Heimsins.

En í dag eru breyttir tíma og ekki líklegt að þú finnir týnda hlekkinn í þróun mannsins í bakgarðinum þínum! En það sem við finnum í dag er úrgangur hverskonar eins og flöskur, pokar, leifar af húsgögnum eða frá iðnaði, notaðar umbúðir og kassar. Plast, járn, pappír…alls kyns úrgangur liggur á víð og dreif í bæjum og borgum nútímans og listinn er endalaus.

Svo ef við skoðum það að nálgast viðfangsefnið út frá fornleifafræðilegum aðferðum þá langar okkur að skoða tvö atriði. Hvernig þetta ferli; að staðsetja, grafa, endurvinna og að sýna – getur á nýstárlegan hátt nýst sem efniviður í nútímalistsköpun. Við viljum nýta þessa tækni í að gera skúlptúra og að skapa áhugaverða fagurfræðilega hluti – svo við byrjum á því að safna efni sem við finnum á staðnum.

Við munum svo þróa og framleiða hluti út frá því sem við finnum og spyrja mikilvægra spurning eins og – hvernig geta þessir hlutir sem finnast á Seyðisfirði skapað ímynd af okkar menningu og samfélagi, geta þau verið mannlýsing eða landslag? Svo ef við höldum okkur við aðferðir fornleifafræðinnar þá munum við hlutgera það sem við finnum á svæðinu og umbreyta – hreinsa, endurskipuleggja brotna hluti, forn gera og veðra sem og að sýna hlutina eða steypa þeim inn í “nýtt” umhverfi.

A Mesopotamian food ration bowl; lost cities built by unknown ancient civilizations; a Roman sandal? Archeology has been influential in constructing our image of lost societies – how they worked, what they looked like, where they were, their culture and architecture. Starting from the physical evidence of lost and discarded artifacts, these objects are pulled out of the ground, cleaned and reconstituted in order to reveal narratives and histories of the Old World.

But today is a very different world and you are not likely to find the missing link in Man’s evolution from primates in your back garden! What we do find discarded and abandoned in our society is all manner of bottles, bags, scraps from furniture or industry, used containers and packages. Plastics, metals, papers…the list is infinite in our society of mass consumption and waste.

So exploring an archeological approach to making we want to explore 2 things. How this process – locating, excavating, renovating and displaying – can be an innovative and resourceful way of using found objects in contemporary art. We want to claim these techniques as ‘sculptural’ in that they produce interesting aesthetic objects – and so we will begin by collecting materials found within the site. We will then go about the process of producing these objects as ‘artifacts’ in order to ask the important question – how do these found objects located around the site at the Lunga festival create an image of our culture and society – can they almost act like portraits or landscapes? In keeping with an archeological set, we will be subjecting the objects found at the site to numerous transformations – cleaning, reconstituting broken fragments, antiquing and weathering, as well as displaying the objects or embedding them into a ‘new’ environment beyond the ground of the site.

sebastianlloydrees.com