Magic Galdur

IMG_6823
Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Davíð Þór Jónsson

Hið skapandi flæði er margvíslegt og mjög svo einstaklings bundið. Ferlið frá því að hugmynd fæðist og þangað til að verkið er tilbúið er því mjög ólíkt frá verki til verks og listamanni til listamans. Í þessari listasmiðju ætlum við að kafa saman ofan í heim tilviljana, heim sköpunar kraftsins og heim galdranna.

“…Galdur er raunveruleiki..”

Hvað er raunverulegt? Og að sama skapi hvað er yfirnáttúrulegt eða yfir-raunverulegt? Hvar liggur línan? Hvernig undirbýr maður sig fyrir listsköpun? Eru verkin nú þegar öll til, búa þau sig til sjálf? Hver er munurinn á gjörningi og öðrum listformum?

Listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir og listamaðurinn Davíð Þór Jónsson, leiða þátttakendur í gegnum leit að svörum við þessum spurningum og mörgum til viðbótar þar sem að sköpunarferlið mun taka stjórnina í sjálfstæðri tilvist sinni í gegnum heim galdranna. Þar sem allt getur gerst og engar eru reglurnar, einungis galdrakarlar og galdrakerlingar.

Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér sýnishorn af fyrri verkum og framtíðar sýnum en slíkt er þó ekki krafa til þátttöku í þessari smiðju.

The creative flow is manifold and differs for each individual. The process from when the idea is born until the piece is fully made is different for each piece and for each artist. In this workshop we intend to look deeper into the world of coincidences, the world of creative force and the world of magic.

“Magic is real”

What is real? And what is super natural or supra-real? Where is the fine line between the two? How does one prepare oneself for art creation? Do the pieces already exist, do they create themselves? What is the difference between performance art and other art forms?

The artists Ásdís Sif Gunnarsdóttir and Davíð Þór Jónsson lead the participants through the process of seeking answers to these questions and many others. Here the creative process will take control over its independent existence through the world of magic. Where anything can happen and no rules exist, only wizards and witches.

Participants are encouraged to bring examples of their work or future visions. It is not mandatory.