Performance – Interaction Gjörningur – Samspil

kula

Þátttakendur verða kynntir fyrir vinnuaðferðum Gjörningaklúbbsins og hvattir til þess að koma með, ræða og þróa eigin hugmyndir innan hópsins. Með því að blanda saman mörgum ólíkum táknum, hugmyndum, merkjum, miðlum, efnum, löngunum og þrám verður til óvænt niðurstaða sem hópurinn býr til saman. Þátttakendur eru hvattir til þess að sleppa tökunum og leyfa örlögunum og undirmeðvitundinni að leiða sig. Námskeiðinu lýkur með sameiginlegum gjörningi.

Gjörningaklúbbinn skipa þrjár myndlistarkonur þær Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir. Gjörningaklúbburinn sem á ensku kallast The Icelandic Love Corporation var stofnaður 1996 og sérhæfir sig í samvinnu. Enginn hópur hefur starfað á Íslandi með sambærilegum hætti í jafn langan tíma eða sýnt jafn oft og víða. Sjá www.ilc.is

Skilaboð til þátttakenda: Mætið til leiks með opin huga, tilbúin í að takast á við eigin hugmyndir og annara í samvinnu.

kula

Participants will be introduced to the working methods of The Icelandic Love Corporation. They will be encouraged to bring in, discuss and develop their own ideas within and in interaction with the whole group. By mixing together a variety of symbols, signs, ideas, mediums, materials, wishes and desires an unexpected conclusion will be manifested, which the group has created together. Participants are urged to let go and let destiny and the subconscious guide them. The class will end with a joint performance.

The Icelandic Love Corporation is a group of three women: Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir and Sigrún Hrólfsdóttir. They have been working together since 1996 and specialize in collaboration. They are a unique powerhouse within the Icelandic art scene and have exhibited extensively around the globe. For more info visit www.ilc.is

Message to the particiapants: please show up with an open mind, ready to take on your own ideas and the ideas of others on collective ground.