Design as performance, Design as process Hönnun sem gjörningur, hönnun sem verkferill

water

UPPSELT
Unnið verður með fundin efni í nærumhverfi og umbreytingu þeirra til sköpunar á hráefnum og tækni. Þáttakendur velja sér eitt efni úr nærumhverfi til rannsóknar og tilraunamennsku í vinnusmiðjunni. Leitast verður við að upphefja og finna virði í efnum sem annars eru talin afgangar eða rusl og þeim umbreytt og miðlað sem verki til innblásturs. Mikil tilraunmennska og sköpun á lágtækni verkferlum til að leiks en einnig áhersla á myndatöku og kvikmyndun til að fanga verkferlana sjálfa.

B.A (Honours) í Product Design við Central Saint Martins, London 2009.
Master í Contextual Design við Design Academy Eindhoven 2011. Garðar er starfandi fagstjóri í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.

SOLD OUT
The workshop will aim to work with local, easy access materials and focus on their transformation for the creation of resources and techniques for creation. Participants will pick one local material to research and experiment with for the duration of the workshop.Through hands on experimentation participants will slowly form and find ways to celebrate and shine light on value in materials that are usually regarded as leftover or trash. The workshop utilises research methods that focus on experimentation and use of photos and video for communication.

B.A (Honours) in Product Design at Central Saint Martins, London 2009.
Master in Contextual Design at Design Academy Eindhoven 2011. Garðar is currently the head of studies at the Product Design Program at the Icelandic Academy of the Arts.