How to become a stone in the age of social networking-Friday workshop Hvernig á að vera steinn í nútíma samfélagi – Föstudagssmiðja

How to Become a Stone

Tilvera efna skiptir máli. Í gær vildi ég vera tunglið, ég velti fyrir mér hvort það sé enn eitthvað sem við horfum á eða erum við orðin svo vön því að við erum hætt að sjá það. Eins og strætóskýlið á horninu eða steinarnir á ströndinni. Á tímum þar sem eftirtekni er alls staðar, hvað þýðir það að verða ósýnilegur. Eigum við að aðlaga okkur að umhverfinu eða er umhverfið orðið eins og við ákveðum að það á að vera.

Við skulum leika umhverfi staðarins áður en hátíðin á sér stað. Munu gestirnir taka eftir einhverjum breytingum? Hversu vel getum við haldið hópnum í félagslegu umhverfi? Vilt þú dansa við mig eins og steinar gera? Það er kominn tími til að sameinast því sem við sjáum og nota það sem umlykur okkur, en það er of mikið sem við sjáum ekki lengur. Mun ég þekkja þig á morgun eftir þessa nótt?

Við trúum á nauðsyn þess að verða efni aftur til að uppgötva hvort annað. Það er eðlislegt að verja sjálfan sig með að aðlagast umhverfinu.

Sum dýr eru betri í felulitum en önnur. Hvað með þig.

Christopher Füllemann og Daniel V. Keller vinna báðir við skúlptúr og rannsaka kraft yfirborðs og rúmmáls.

http://www.christopherfullemann.com/

http://danielvkeller.com/

Being matter matters. Last night I wanted to be the moon, and I wondered if it is still something we look at or we already saw it so much, that it became invisible. Like the bus stop around the corner or all the pebbles being part of the beach. In times when surveillance is everywhere, what does it mean to become invisible. Do we adapt to an environment or is the environment becoming what we decided it should be.

Let’s perform this place before it was a festival. Will the visitors notice any changes? How long can we stay immobile together in the movement of a social gathering? Would you dance with me like stones do? It is time to merge into what we see and use what surrounds us, but there is too much in my eyes that I can’t see anymore. Would I recognize you tomorrow after this night?

We believe in the necessity of becoming matter again in order to discover each others. It is a natural habit to self protect by the adaptation to an environment.

Some animals are better in camouflage than others. What about you.

Christopher Füllemann and Daniel V. Keller work both in the field of sculpture and investigate the power of surfaces and volumes.

http://www.christopherfullemann.com/

http://danielvkeller.com/