Rhetoric Rush- Friday workshop Málkænskukapp – Föstudagssmiðja

Málkænskukapp

UPPSELT!
Málkænskukapp er eins dags gjörninga námskeið sem fer fram föstudaginn 17.júlí.
Þátttakendur vinna saman í litlum teymum og byggja sér pall með ýmiskonar efnivið sem vettvang fyrir performatíva orðræðu, rökræðu og umræðu.
Farið verður í vettvangsferð þar sem hópurinn er leiddur útí ýmsa sálma.
Námskeiðið fæðir svo af sér “battl” á palli hvers liðs.Brynjar Helgason og Styrmir Örn Guðmundsson kynntust í Amsterdam síðla síðasta haust. Þá fóru þeir að ræða málin og til varð hugmyndin um pallinn sem kjörinn völl fyrir ræðu og athöfn.
Brynjar og Styrmir eru báðir starfandi myndlistarmenn.

SOLD OUT
Rhetoric Rush is a one day performance workshop taking place on Friday July 17th.
Participants work together in small teams and build a platform with all sorts of materials as a circumstance for a performative discourse, discussion and debate.
A field study will be carried out where the group is lead into various channels of performance art.
The workshop gives birth to a battle on each team’s platform.Brynjar Helgason and Styrmir Örn Guðmundsson met in Amsterdam on a cold autumn eve. They got into a discussion about the potential perfect platform for performance to take place.
Brynjar and Styrmir are both artists.