The expansions of the Oscillators Óravíddir Sveiflugjafanna

oraviddir-web

Arnljótur Sigurðsson & Úlfur

Fjársjóðsleit hljóða þar sem hljóð og hljóðbylgjur verða kveikjan að nýsköpun í hljóðfærasmíði. Þáttakendum verður hjálpað við að þróa hljóðfæri eftir eigin hugmyndum, hvort sem þau eru strokin, slegin, plokkuð eða blásin. Notast verður við efnivið úr nánasta umhverfi, og að lokum verður efnt til tónleika þar sem spilað verður á nýsmíðina.

“A treasure hunt” where sound and sound waves are the inspiration for innovation in building instruments. Students will be guided in developing their own instruments based on their ideas, whether they are stroked, beaten, plucked or blown in. Materials from the environment will be used and at the end of the seminar a concert will be held where the instruments are played.