Performance Karaoke Factory Performanskaraokeverksmiðjan

Performance Karaoke Factory

Þátttakendur framleiða/framreiða atriði í Performance Karaoke Factory. Allt getur gerst og sviðið er gátt fyrir brellur og töfra augnabliksins. Búningar, skúlptúrar, gersemar og lo-fi tæknibrellur kalla fram hinar undarlegustu Karaoke senur. Sönghæfileika ekki krafist.

Verk Kolbeins eru einföld verk sem ekki þarf að útskýra, þau eru fyrir hjartað ekki fyrir höfuðið.
Verk hans hafa verið sýnd víða um vestrænann heim og eru varðveitt í Listasafni Íslands.

Hekla Dögg Jónsdóttir gerir gagnvirk verk, hóp eða þyrping tengdra hluta sem skapa samspil milli hljóð skúlptúra og myndbanda.

Participants produce/perform a scene in the Performance Karaoke Factory. Anything can happen and the stage is a vessel for cantrips and charms. Using costumes, sculptures, trinkets and lo-fi special effects the performers conjure an unusual karaoke scene for the ages. Singing skills not required.

Kolbeinn’s work is simple work that doesn’t need explanation and aims for the heart, not for the head.
His work has been exhibited widely around the western world, and is preserved in the collection of the National Gallery of Iceland.

Hekla Dögg Jónsdóttir makes interactive constellations, a group or cluster of related things, creating a dialog between audio sculptures and video.