RAFALVAF RAFALVAF

rafalvaf

Í smiðjunni verður einblínt á endurnýtingu á rafsorpi í þeim tilgangi að sjá það í nýju ljósi. Farið verður yfir grunn atriði í forritun á arduino, sem verður kjarninn í smiðjunni. Gömul raftæki verða rifin í sundur og partarnir úr þeim nýttir í það / þau verkefni sem Hópurinn mun koma sér saman um að gera. Smiðjan mun verða til í kringum þær umræður sem munu myndast í henni. Raftækin sem verða á staðnum munu einnig hafa mikil áhrif á útkomuna.

Kennararnir í þessari smiðju eru Katla Rós Völudóttir og Ragnar Már Nikulásson

In this workshop we will focus on reusing electronic garbage with the purpose of seeing it in a new light. We will go through the foundation of programming an arduino, which will be the core of this workshop. Old electronic equipment will be torn apart and bits and pieces used for to create some sculptural projects that the group agrees upon. The workshop will form it self around the discussions that arise within it. The electronic equipment we have access to will affect the result.

The workshops leaders are Katla Rós Völudóttir and Ragnar Már Nikulássonrafalvaf