Electronic transformation of live instruments Rafræn umbreyting lifandi hljóðfæra

IMG_4973

UPPSELT
Í tónsmiðju verður farið í rafræna tónlistarsköpun með hliðsjón af lifandi hljóðfæraleik. Notast verður við forritin Ableton Live og Max4Live. Farið verður í grundvallaratriði í sköpun raftónlistar og hvernig má nýta þau í lifandi tónlistarflutningi. Þátttakendur munu fá tækifæri til að kynna sér aðferðir í tónsmíðum sem hægt er að nýta þegar samin er tónlist fyrir hljóðfæri jafnt sem raftónlist. Einnig munum við kynna okkur aðferðir við upptökur, hljóðvinnslu og hljóðhönnun. Við kynnumst uppruna raftónlistar í ,,musique concrete” tónlist og hvernig hún þróaðist áfram í tónlist 20. aldar, t.d. í ,,electro acoustic” tónlist.

Hallvarður Ásgeirsson er tónskáld og gítarleikari sem gerir andrýmistónlist og vinnur með rafræna umbreytingu lifandi hljóðfæra. Nám: Tónsmíðar/nýmiðla við Listaháskóla Íslands(BA) og tónsmíðar við Brooklyn College(M.Mus.).

SOLD OUT
In the composition workshop we will study the fusion of electronic music and instrumental performance. We will study the basics of electronic composition and how it can be used in live music performance. Using the applications Ableton Live and Max4Live, we will study the basics of electronic composition and how it can be used in live music performance. Participants will get a chance to get to know compositional techniques that can be used in composing instrumental as well as electronic music. Furthermore, we will study the techniques of recording, audio processing and sound design. We will explore the origins of electronic music in musique concréte and electro acoustic music.
He is a composer working with avant classical composition and the electronic metamorphosis of live instruments. Studies: M.Mus degree in composition from Brooklyn College and a BA degree in composition/new media from The Art Academy of Iceland.