The Beast Factory Skepnu fabrikkan

The beast factory

Vinnustofan fjallar um búninga, súrrealisma og handahófskenndar samsetningar.

Við munum byrja á því að skoða búningahönnun sem nær langt út fyrir hið hefðbundna form. Búninga sem þjóna gjörningalist, sem klæðilegir hlutir fara þeir á milli landamæra myndlistar, sviðslistar og gjörningalistar. Búningar breyta birtingamynd flytjandans og búa til nýja möguleika fyrir afstöðu og athafnir. Hreyfing og lögun líkamans stökkbreytist.

Hversu langt getum við gengið?
Í SKEPNU VERKSMIÐJUNNI stefnum við á að uppgötva hið ókunna og óþekkta í umhverfinu.
Við leitumst við að skapa nýja tegund.
Við leitum að SKEPNUM

Súrrealískar aðferðir munu hjálpa okkur við að kafa inn í veröld skepnunnar og dýrsins úr undirmeðvitundinni og okkar villtustu draumaheimum.

Við ætlum að nýta öflugt samspil og tilviljunarkennda möguleika í sköpunarferlinu eins og gert er í súrrealíska leiknum „exquisite corpse“.

Við gerum höfuðskraut/hluti, líkamsparta og skó parta. Við vinnum í höndunum og beint á líkamann án þess að nota saumatækni. Það gefur okkur algjört frelsi til þess að fara út fyrir rammann og hefðbundin klæðnað, og upplifum strax viðbrögð við efnum og formum.

Á skapandi og gagnvirkan hátt verður einstaka hlutum blandað saman í smíði skepnunnar.

Karen Briem og Rebekka Stange leiða þessa smiðju.

A workshop about costumes, surrealism and the abundance of random combinations.
We will kick-off the workshop with an introduction to costume design beyond its traditional role as a service provider for performing arts. As wearable objects they cross the border between Fine/Visual Arts, Performance Art and Performing Arts. Costumes transform the appearance of the performer and build new possibilities for postures and gestures. The repertoire of movement and the shape of the human body mutates.

How far can we take it?
In THE BEAST FACTORY we wish to discover unkown bodies and bodies of the unkown.
We aim to create new species.
We are looking for BEASTS.

Methods of the surrealists will help us to dive into a world of fantastic creatures, animals of the unconscious and wild existances of our dreams.

Like in the surrealists game “exquisite corpse” we will embrace the power of random combinations and the possiblities of a collective creative process.

We will create headpieces, body objects and shoe artefacts. They will be constructed directly in our hands and on the body using non-sewing techniques. This will give us a maximum of freedom to go beyond the shape of conventional clothing and to be guided by our immediate response to the material and the subject.

In a performative and interactive presentation the individual objects will be mixed and matched to generate a bestiary.

Karen Briem and Rebekka Stange host this workshop.