Vj Workshop / Dark Matters

darkmatters

Við munum fara yfir sögu tónlistarmyndbanda og “læf” vídeógerð, skipulagningu, myndatöku, hreyfimyndagerð og að “læf” blanda vídeó, sem endar með uppákomu í samstarfi við aðra viðburði hátíðarinnar.

Við munum vinna í litlum hópum með 2-4 í hverjum hóp, við ætlum að búa til “læf“ sett af vídeó efni með fyrirfram ákveðna tónlistar tegund, tónlistarmann eða plötusnúð í huga. Verkið getur innihaldið allt frá uppteknu efni eða samansafni af ljósmyndum, hreyfimyndum, teikningum eða hvað sem hópurinn ákveður að passi við tónlistina.

Við komum með tæki og tól til að setja upp lítil kvikmyndastúdíó + samansafn af afgöngum frá gömlum ónotuðum verkefnum sem geta hugsanlega nýst inn í verk eða verið hvatning að verkum. Við biðjum þátttakendur um að taka með sér Mac fartölvu, myndavél og/eða vídeómyndavél, ef þeir eiga slíkt. Það er ekki skilyrði fyrir þátttöku, en því meiri búnað sem við höfum, því betra.

Dark Matters vinna að myndlistar verkefnum hverskonar, videóverkum og sviðshönnun. Sérsvið þeirra er að nota skjávarpa til að segja sögur, tjá tilfinningar eða tónlist með einföldum videó abstrakt myndum. Síðan 2003 hafa Dark Matters hannað vídeóverk fyrir fjöldan allann af listamönnum, tónlistarhátíðum, söfnum og leikhúsum.
We will introduce to you the history of music visualization, live visuals, planning, filming, animating and live mixing visuals, ending with a collaborative performance at the festival.

The workshop will be working in groups between 2-4 persons, creating a “live set” of visual material for a certain music type, track or musician/dj. The live set can consist of everything from filmed or found footage, stop motion, animation, drawings or whatever the group decides fits to the music.

We will bring equipment for setting up some small studios for filming, + our rarity chamber of leftovers from forgotten projects for possible inclusion or inspiration.

We invite everybody to bring a mac laptop, camera and or videocamera if they have one, its not a requirement to sign up for the workshop, but the more hardware we can get, the better.

Dark Matters creates art projects, visuals & stage design.
Our speciality is narrating stories, feelings or music into simple visual abstractions on video projections. Since 2003 we have created visuals for tons of artists, music festivals, museums & theaters.

darkmatters.dk