Encounters Hittingur

bergur

Bergur Thomas Anderson uses chance encounters, whether they are object or human. He is interested in them because of their potential to be manipulated, recreated or combined with other things. How can a stumble, a bump or a momentary encounter with something be bound in form? Can you define such moments when they are seen up close? The sculpture garden is based on acquaintances that evoke wonder during the LungA week, functioning as a platform to mediate the tiny and usually overlooked.
Bergur Thomas Anderson vinnur með tilviljanakennd viðkynni, hvort sem þau eru við manneskjur eða hluti. Hann hefur áhuga á því að skoða þau út frá möguleika þeirra til túlkunar, meðhöndlunar og endursköpunar í verkum sínum. Hvernig verður uppgötvun, árekstur eða hittingur formgerður? Hvernig endurspegla slík augnablik tilveru okkar þegar þau eru skoðuð í nærmynd? Bergur hyggst setja upp skúlptúrgarð sem er byggður á rannsókn á tilvikum sem vekja hjá honum forvitni og undrun. Að baki hvers verks liggur uppgötvun á lengd við augnablik og gerir listamaðurinn hér tilraun til þess að blása upp hið smáa og það sem yfirsést við fyrstu sýn.!