Björk Viggósdóttir Björk Viggósdóttir

bjork

Björk Viggósdóttir (f. 1982) býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BA námi í myndlist árið 2006 frá Listaháskóla Íslands og vinnur nú loka verk sitt í Hagnýtri menningarmiðlun í Háskóla Íslands. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér á landi og víða erlendis. Þar á meðal í Bandaríkjunum, Suður Ameríku, Evrópu og Asíu. Björk hefur meðal annars verið með einkasýningar á Íslandi í Gallery Þoku 2013, Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi D sal 2011 og Hafnarborg 2013.

Björk vinnur verk sín oft í marga miðla þar sem skapandi myndmálið er oft túlkað þannig að leikið er með öll skynfæri áhorfandans. Björk hefur löngum leitast við að skapa innsetningar sem kalla fram ákveðna skynjun í rými. Þær krefjast oft þáttöku áhorfandans og hvetja þá til að hörfa frá rökvísum hugsunum og hinum áþreifanlega raunveruleika og gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Björk hefur einnig unnið í nánu samstarfi við tónskáld, tónlistarfólk og dansara við margar sýningar sínar.

http://bjorkviggosdottir.com

Björk Viggósdóttir (b. 1982) lives and works in Reykjavik. She obtained a BA degree in visual arts from Iceland Academy of the Arts in 2006 and is currently pursuing a MA degree in applied cultural media studies at the University of Iceland. She has held solo exhibitions in Iceland and abroad as well as participated in several group exhibitions in USA , Europe, Asia, South America. Björk Viggósdóttir has had a solo exhibitions in Gallery Þoka 2013, Reykjavk Art Museum 2011 and Hafnarborg The Hafnarfjordur Centre of Culture and Fine Art 2013.

In her Artwork Björk works in different media and combine them together so the viewer can use all their senses to experience the artwork. In her previous works Viggósdóttir has sought to create installations that evoke certain perceptions of space. They often require viewer participation and encourage them to retreat from logic thinking and the tangible reality and unleash their imagination. the Björk frequently collaborates with composers, musicians and dancers in her exhibitions.

http://bjorkviggosdottir.com