Flottur veggur Flottur veggur

flotturveggur

Hópurinn Flottur Veggur samanstendur af Hallveigu leikmyndahönnuði, Magnúsi ljósmyndara, og Jófríði tónlistarkonu. Við ætlum að sameina krafta okkar til að búa til vegglistaverk þar sem við beitum óhefðbundunum aðferðum við að búa til myndverk á vegg og hljóðverk í kringum það. Við viljum nýta okkur það einstaka andrúmsloft sem myndast á LungA hátíðinni og nota það sem innblástur til þess að skapa listaverk sem samtvinnar upplifun okkar af stemningunni, fólkinu og staðsetningunni. Við ætlum að nota hefðbundna málningu í bland við efni sem við finnum úti í náttúrunni eða á reiki í bænum sjálfum. Einnig ætlum við að semja lítið tónverk, sprottið úr sama innblásturbrunni, og tengja það saman við vegglistaverkið. Útkoman verður improviserað mynd- og hljóðverk sem endurspeglar anda hátíðarinnar, unnið úr efnivið fengnum eða fundnum mestmegnis á hátíðinni.
The group Flottur Veggur consists of Hallveig Kristín set designer, Magnus photographer and Jófríður musician. The groups purpose is to explore the boundaries of the wall and how it contemplates with the viewer. Bringing in the atmosphere of the festival and the vitality of the people, the group will make an art piece, using unaccustomed methods and the town as a backdrop. The result will be an art piece that will resonate with all of the viewers senses and intrigue towards further inspiration.