Cold Intimacy Köld Nánd

coldint2

Markmiðið er að tæla heiminn með sviðsettri nánd við áhorfandann en stjarnan er í raun söluvara neyslumenningar. Köld Nánd fjallar um áhrif klámvæddrar poppmenningar, í persónulegri frásögn, þar sem listamaðurinn notar gamalt myndefni af sér sem barni og ungling í bland við nýtt efni. Myndefnið endurspeglar áhrifavaldinn sjálfan, uppgötvun og afleiðingar.

– Elísabet Birta Sveinsdóttir

The goal is to seduce the world with staged intimacy, a product of a cynical industry of mainstream media and consumerism. Cold Intimacy explores the effects of pornified pop culture through a personal narrative. The artist uses footage of herself as a child and teenager in context with new material. The work reflects on these effects, the discovery and consequences.

– Elísabet Birta Sveinsdóttir