Got milk? Mjólk er góð

shutterstock_92340700_0

In the project “Mjólk er góð” (Got milk?) performance artists Haukur Valdimar Pálsson and Jóhann Kristófer Stefánsson will investigate the status of milk in Icelandic national culture, it’s function and role in society. They will look into a recent case related to Mjólkursamsalan (Iceland’s leading dairy product company) from the perspective of the free market and how the idea of competition is a vanishing concept in the Icelandic agriculture business. At Lunga, the duo will do a series of practical exercises that ask the questions; is milk good? Just how good is it? Why?
Í verkinu Mjólk er góð ætla sviðslistamennirnir Haukur Valdimar Pálsson og Jóhann Kristófer Stefánsson að rannsaka stöðu mjólkurinnar í íslenskri þjóðmenningu, virkni hennar og hlutverk í þjóðfélaginu. Þeir munu rannsaka nýlegt mál sem tengist Mjólkursamsölunni útfrá hugmyndinni um frjálsa markaðinn og hvernig frjáls samkeppni er víkjandi hugmynd þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. Á LungA munu eiga sér stað verklegar æfingar þar sem þeir munu rannsaka hvort mjólk sé góð, hversu góð hún er og af hverju.