A picture of the universe in a thousand pieces Myndverk af alheiminum í þúsund pörtum

pusl-midi2

The world we live in is composed of atoms that hang together due to four forces; gravity, electromagnetism, strong nuclear and weak nuclear. The tiniest change in the pull of these forces could lead to an atom breaking up. The world we live in is composed of atoms, but atoms aren’t but 4,5% of the mass of the universe. The rest, as far as we know, isn’t filled with anything but emptiness and the mysterious “dark matter”.
Like the universe itself, “A picture of the universe in a thousand pieces” is put together from a lot of small pieces that each has it’s own unique place. All the pieces must find their place and no piece can go missing. What if a puzzle piece gets lost? Has the artwork then become like our own understanding of the universe; partial and imperfect?
Heimurinn sem við búum í er samsettur úr atómum sem haldast saman fyrir tilstilli fjögurra meginkrafta, þyngdarafls, rafsegulmags, sterka kraftsins og veika kraftsins. Breyta sem ekki næmi meira en einni trillikommu í togkrafti þessara ólíku afla gæti ollið því að atóm leysast upp og splundrast. Heimurinn sem við búum í sem er samsettur úr atómum, en atóm eru ekki nema 4,5% af massa alheimisns. Restin er, eftir því sem við komumst næst, ekki fylltur af neinu nema tómi og hinu dularfulla “myrkraefni”.
Eins og alheimurinn sjálfur er “Myndverk af alheiminum í þúsund pörtum” sett saman úr mörgum litlum einingum sem hver á sér sinn einstaka stað. Allir hlutarnir verða að komast á réttan stað og engann má vanta. En hvað ef eitt púsl týnist? Er þá verkið sjálft orðið eins og skilningur okkar sjálfra á alheiminum ; gloppóttur og ófullkominn?

Ólöf Rún Benediktsdóttir