Neo-applied art objects! Nýmóðins nytjalisthlutir!

lunga

Poked. Tested. Small. Texture. Material. Color.
A unique entertainment-art happening that no one should miss. Maybe you’ll find something that will change your life. All kinds of new inventions, 7 in total, will be presented. Cool names. Some will be for indoors use, others outdoors. Some you can use anywhere and nowhere. Or maybe not.

Berglind Erna Tryggvadóttir and Sólveig Lára Gautadóttir make up the duo. Both of them students at the Icelandic Academy of Art; Berglind Erna has finished two years in visual arts whereas Sólveig Lára recently finished her first year in graphic design. They’ve worked together on various occasions before, like their “Gefins skrif” project at Kópavogsdagar 2014, which was widely celebrated and they aim at further such victories in the future.

Potað. Prófað. Smátt. Áferð. Efni. Litir.
Einstakur skemmtilistviðburður sem enginn vill missa af. Kannski munt þú finna eitthvað sem umturnar lífi þínu. Fram munu koma glænýjar upfinningar, sjö talsins. Flott nöfn. Sumar verða til að nota inni, sumar til að nota úti. Einhverjar má nota alls staðar og hvergi. Og þó.

Listateymið skipa tvær ungar stúlkur; Berglind Erna Tryggvadóttir og Sólveig Lára Gautadóttir. Báðar eru nemendur við Listaháskóla Íslands; Berglind Erna hefur lokið við tvö ár í myndlist en Sólveig Lára kláraði nýverið sitt fyrsta ár í grafískri hönnun. Þær hafa brasað ýmislegt saman yfir árin; m.a. sýndu þær verkið Gefins skrif á Kópavogsdögum 2014 við mikinn fögnuð og stefna á fleiri frækna sigra í framtíðinni.