PÁR

PAR_lunga-web
Dóra Hrund Gísladóttir & Helga Páley

Í byrjun júlí munu 200 íbúar Seyðisfjarðar fá inn um lúguna boð um að bretta upp ermar, hleypa lífi í fingurnar, gefa hugmyndafluginu lausan tauminn og takast á við auðan flötinn.