Pensilstrokur Skýjanna

pensilstrokur-web
Baldvin Einarsson & Bergur Anderson

Á sólríkum degi er gott að taka penslana út og mála það sem fyrir augu ber. Málarinn getur þó aldrei gert nákvæma eftirmynd af því sem hann sér, heldur aðeins heiðarlega tilraun til að skrásetja það sem hann upplifir. Málverkavinnustofan “Pensilstrokur skýjanna” leggur áherslu á frelsið til að skálda og fylgja eigin innsæi. Baldvin Einarsson og Bergur Anderson opnuðu samsýningu í Gallerí Dverg í september og hafa myndað sterk tengsl sín á milli síðan þeir útskrifuðust úr Listaháskólanum vorið 2011. Viss vinnuaðferð og sterkur myndheimur þeirra sem einkennist af leik, hugmyndaflæði og samsetningum sem gefa frá sér margræðar útkomur í ýmsum myndum. Gestir eru því hvattir til að skilja raunveruleikann eftir heima og opna hug sinn fyrir því sem býr innra með í bland við þær upplifanir sem Seyðisfjörður og LungA hátíðin gefur af sér.

The open painting workshop “Brushstrokes of Clouds” puts its focus on the fiction and freedom of painting. Baldvin Einarsson and Bergur Anderson opened a show in Gallery Dwarf last september and have through their schooling at the Icelandic Art Academy found interesting connecting points through thought and work. A certain method and a strong visual sense is what characterizes the artists. The work is best described as a mixture of objects and ideas, combined to make various, open outcomes that emphasizes on sensual experience rather than hard-line facts. Guests are welcome to leave reality behind and observe what is inside along with the experiences Seyðisfjörður and the LungA festival have to offer.