Vera Vera

Una Björg Bjarnadóttir

The Old Liquor store at 20:00
Friday 21.07.2017

Una Björg Bjarnadóttir – VERA

VERA is a live performance installation by Una Björg Bjarnadóttir. It is created in close collaboration with the musician, SiGRÚN and video artist Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir. “We improvise from the begin to the end. The passing moment is the only thing that exists.”

Gamla ríkið kl. 20:00
Föstudaginn 21.07.2017

Una Björg Bjarnadóttir – VERA

VERA er lifandi sviðslista innsetning eftir Unu Björgu Bjarnadóttur. Verkið er unnið í nánu samstarfi við tónlistarkonuna SiGRÚN og video listakonuna Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttur. „Við spinnum allt frá byrjun til enda. Núverandi andartak er það eina sem er til“.