Hatari Hatari

hatari10

Hljómsveitin Hatari var stofnuð árið 2015 af þeim Klemensi Hannigan og Matthíasi Tryggva Haraldssyni að viðbættum grímuklædda trommaranum Einari Hrafni Stefánssyni nú í sumar. Sveitin leitast við að afhjúpa þá linnulausu svikamyllu sem við köllum hversdagsleikann með MIDI-væddri pönktónlist, pönkvæddri MIDI-tónlist og íslenskum dómsdagskveðskap.

Hatari is a project founded in 2015 by cousins Klemens Hannigan and Matthías Tryggvi Haraldsson, with masked drummer Einar Hrafn Stefánsson joining them this summer. They perform a home brewed concoction of dance-focused MIDI-music, punk, and Icelandic doomsday poetry.