Kristín Sesselja | ||
Kristín Sesselja, er ungt tónskáld og textasmiður frá Reykjavík en er nú búsett í Osló. Textasmíð hennar einkennist af rómantík, valdeflingu kvenna og persónulegri reynslu sem mörg geta tengt við og lögin snerta mann því djúpt. Íslendingar hafa þegar tekið Kristínu Sesselju gríðarlega vel: Hún var sem dæmi valin nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2021 og hefur verið á mörgum norrænum spilunarlistum að ónefndum vinsældarlistum útvarpsstöðva á Íslandi. Þú átt svo sannarlega eftir að falla fyrir þessu unga Íslenska textaskáldi. | ||
Bashar Murad | ||
Bashar Murad is a Palestinian Pop artist, singer/songwriter, and filmmaker producing globally influenced pop music rooted in Palestinian spirit. His music challenges stereotypes and highlights social issues facing Palestinian youth that are seldom addressed in Palestine, including living under the occupation, within patriarchal settings. His music and work also address gender equality and gender diversity. Whether he's performing in a wedding dress or singing about gender diversity, Bashar is always taking risks and expanding critical thinking. As a Palestinian living in Jerusalem, he is constantly challenging several of the patriarchal elements of the societies that surround him. 'I try to be respectful to people but also try not to,' says Bashar. In his song 'Ilkul 3am Bitjawaz' (Everyone's Getting Married), Bashar plays on society's normative view of marriage. He takes on the roles of priest, waiter, the groom and the bride, challenging and breaking gender roles. Bashar is also a versatile and prolific collaborator. His single 'Klefi/Samed' was a collaboration with Icelandic Industrial Punk band Hatari, who gained attention for unfurling scarves with the Palestinian flag during the results show of the 2019 Eurovision Song Contest held at Tel Aviv. Bashar also performed with them on Icelandic television and performed around Iceland, Roskilde Festival, and Tallinn Music Week. Bashar had reworked and produced an Anglo-Arabic rendition of Nina Simone’s 'I Wish I Knew How It Would Feel To Be Free' for the film 'A Gaza Weekend'. This was followed by a tour in the UK performing at Outburst Arts Festival in Belfast, North of Ireland, The Water Rats in London and a double bill performance with Hatari at Hurra in Reykjavik, Iceland. As a film director Bashar proudly produces spectacular and engaging visuals for his music, receiving critical engagement from his fans. His work has been featured in the CBC, the Globe & Mail, the BBC, Teen Vogue, and NPR.In January 2023 Bashar unveiled his second EP 'Nafas' via Levantine Music accompanied by captivating visuals, delves into a darker world. Shortly after the release of 'Nafasš Bashar competed in the Icelandic Eurovision National Selections, with 'Wild West', produced by Icelandic artist and collaborator Einar Stefan. Bashar’s participation sparked international media attention, where he finally landed in second place. Over the next months Bashar is set to release more of his works in English written in collaboration with Einar as part of a new body of work taking his skillful musical orchestration to new levels. | ||
Tara Mobee | ||
Söngkonan og lagahöfundurinn Tara Mobee er í raun eitt helsta popp-djásn íslensku þjóðarinnar. Með grípandi viðlögum, einlægum textum og ótrúlega sniðugu orðagríni býður hún hlustendum með inn í heim sinn þar sem ólík form sköpunargleðinnar ganga berserksgang og jafnvel fléttast saman í einhverskonar samspil. Heim þar sem væbin eru næz og stemningin er eiginlega líka bara pínu næz. | ||
Teitur Magnússon | ||
Teitur mun leika stutta hádegistónleika fyrir gesti og gangandi en til gamans má geta að hann lék fyrst á Lunga árið 2008 með subburokkhljómsveitinni Slugs, svo aftur árið 2012 með Ojba Rasta og því vel við hæfi að hann stígi á stokk einn og óstuddur á lokahátiðinni í ár. Teitur vakti fyrst athygli undir eigin nafni árið 2014 með sólóplötunni 27. Platan innihélt skynvillu-skotið dægurlagapopp og var fylgt eftir með plötunni Orna árið 2018 við góðan orðstír. Árið 2021 gaf hann út plötuna 33 og hlaut hún þrjár tilnefningar og ein verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. Nýverið hefur söngvaskáldið verið að gefa út stök lög við glimrandi undirtektir. | ||
CHÖGMA | ||
CHÖGMA er ung Austfirsk progressive-metal hljómsveit. Með nýtingu afstilltra og framlengdra hljóðfæra skapar sveitin lög sem eru jafn svimandi hröð og þau er þung. Chögma fær innblástur úr fjölda tónlistastefna, allt frá Periphery og Meshuggah til kvikmyndarinnar Whiplash yfir til umdeildu söngkonunnar Courtney Love. Þessi blanda mismunandi stefna hljómsveitarmeðlima sýnir sig þegar Elísabet Mörk, söngvari Chögma, færir sig úr mjúkri englarödd, upp í ómannlega háar nótur og yfir í dúndrandi þungarokksöskur og blandast við seiðandi hljómborðsleik Kára Kresfelder. Taktinn slær Jónatan Sigþórsson, trommuleikari, sem fyllir lögin með sterkum jazzinnblástri og ofurfljótum bassatrommutöktum sem Jakob Kristjánsson, gítarleikari, og Stefán Ingi Ingvarsson, bassaleikari, fylla upp í með hröðum og tæknilegum kúnstum og hinu einkennandi “chöggi” hljómsveitarinnar Hljómsveitina stofnaði Jakob Kristjánsson haustið 2023, með hjálp Jónatans Sigþórssonar, eftir skyndilega þörf fyrir því að vinna íslensku tónlistarkeppnina Músíktilraunir. Með því að hringja nokkur símtöl, og senda nokkur smáskilaboð var hljómsveitin Chögma stofnuð, og áður en hljómsveitarmeðlimir vissu af höfðu þeir hreppt þriðja sæti Músiktilrauna. | ||
Flesh Machine | ||
Flesh Machine is an indie/alternative band based in Reykjavík Iceland. They blew up in the underground scene in late 2022. Flesh Machine is the brainchild of Kormákur Jarl Gunnarsson as an expression outlet while he was living and studying in Berlin and as a coping mechanism for his depression and anxiety. After he moved back to Iceland he decided to expand that Idea by adding members and forming a band: Baldur Hjörleifsson and Lukas Zurawski on guitars, Jón G. Breiðfjörð on drums, and Auðunn Orri Sigurvinsson on bass. The band performed its debut show in August 2022 and has been active in the Reykjavík music scene ever since, always performing for fully-packed venues and festivals including Norðanpaunk and off-venue Iceland Airwaves. The band's first single, released in January 2022, was very well-received and even caught the attention of Anthony Fantano, who hosts the YouTube channel 'The Needle Drop,' giving the single a good review. The creative world of Flesh Machine draws musical influences from The Velvet Underground, Iggy Pop, Depeche Mode, Brian Eno, Tears for Fears, and David Bowie. The band is also influenced by the creative mind of David Lynch. The essence of Flesh Machine is blending two worlds. The flesh represents warmth, emotion, and humanity, while the Machine represents the cold, mechanism, and synthetic. Blending acoustic and electronic sounds to create music that explores the human experience, depression, and the dark corners of the human psyche. | ||
virgin orchestra | ||
Reykjavík! | ||
Darkness. Cold Winds. Glacial landscapes. Isolation. Religion. Oppression and, later, alcohol. A young person stands and faces the future, uncertainty and taxes. Volcanic roars and blistering cold. Social pressure and a longing to belong start weighing down, anxiety rises. Raised in financial stability? A breath of air floats upwards in the shape of a ghost. Where to look? What to think. Are there seeds of vivid and vital social movements on the horizon? Will spring ever come? Last summer was something, what it was though – who knows? Never bring a knife to an all out shoot- out. Power defends power. Systems are designed to protect systems, we know this by now. Young people need optimism! All people need optimism! We need relentless energy, fast paced songs, screeching guitars, guttural harsh voices, bass like sandpaper to the inner ears and drums that keep us marching on the tracks towards optimism and better days. We need R! Reykjavík! The rock band was mostly functional from 2003-2015. It operated primarily in the greater metropolitan area, while making occasional ventures through Iceland, Europe, North America and Japan. It leaves in its wake three LPs, an EP and a throbbing void in the heart of the city. | ||
Sandrayati | ||
Söngkonan og lagahöfundurinn Sandrayati flutti til Íslands fyrir fimm árum frá Indónesíu, þar sem hún er fædd og uppalin við þjóðlagatónlist og aktívisma. Tónlist hennar býður okkur að fella niður varnirnar, tengjast ekki aðeins okkur sjálfum heldur líka hvoru öðru og vekur upp áhrifamikil hughrif um sameiginlega arfleið okkar allra. Frumraun hennar frá 2023, "Safe Ground" (Decca Records) var unnin í samstarfi við Ólafi Arnalds og tekin upp í Reykjavík, en innblástur verkefnisins sækir Sandrayati í ný upphöf, endursköpun heimkynna og tilraunum til þess að gera skil á nánum tengslum við nýtt heimaland. Auk "Safe Ground" hefur Sandrayati undanfarin ár gefið út fjölda smáskífa, m.a. "Song for Berta“ í samstarfi við Damien Rice og íslensku tónlistarkonuna JFDR; og nú síðast “Unwavering” í samstarfi við Breska tónlistarmanninn SOHN. Samhliða útgáfunum hefur hún ráðist í tónleikaferðlög með RY X og Nick Mulvey auk þess að vera rétt í þessu að ljúka 5 vikna tónleikaferð um Evrópu með kanadísku hljómsveitinni Ghostly Kisses. The Sunday Times valdi Sandrayati nýlega sem "Breaking Act" en hún vinnur nú að næsti plötu sinni, verkefni sem mun koma út í þremur hlutum, sá fyrsti 6. júní næstkomandi. | ||
Sóðaskapur | ||
Inviting listeners into the space between a breath and a sound, Sandrayati's music calls us forward to a world that is more enchanted than the one we see and more connected than the one we feel. Her 2023 debut album, "Safe Ground" (Decca), tells of selves rebuilt from a fractured world around them with delicacy and determination, weaving safety out of fear. Born into a tradition of folk music and activism, Sandrayati's music nourishes and nurtures, drawing audiences not only into herself but into one another. She asks us to open the spaces within and collapse the spaces between–a reminder of our shared inheritance on a shared planet. Hailed as a Sunday Times Breaking Act, Sandrayati has toured with RY X and Nick Mulvey in Europe and the UK (NME) and has performed recently at The Great Escape (UK) and Iceland Airwaves. She is currently recording her next album in Iceland and New York, a project that will come into the world in three waves, beginning on June 6. | ||
Sunna Margrét | ||
Of Sunna Margrét’s recently released debut album ‘Finger on Tongue’, The Quietus said “Oddball Icelandic pop packs a dense punch, heavy with ideas”. Citing influences from krautrock legends CAN and Neu!, outsider synth pop artist The Space Lady and electronic music pioneers Suzanne Ciani and Eliane Radigue, 'Finger on Tongue' is a masterclass in experimental pop. Sunna’s music has received enthusiastic support from the likes of Electronic Sound Magazine, KCRW, Under The Radar, The Line of Best Fit, BBC 6 Music, Radio X and Soho Radio. As well as Sunna featuring prominently in the April issue of Record Collector Magazine, enthusing about favourite sounds and rarities from her extensive vinyl collection. | ||
BLOSSI | ||
Íslenska poppstjarnan BLOSSI hefur heillað hlustendur um allan heim með notkun sinni á ljóðrænum textum á íslensku og hrífandi laglínum. Tónlistinni má lýsa sem sögum um ástina, missi og mannlegt eðli og býr BLOSSI til eftirminnilega upplifun hjá hlustendum sínum. Gæddur bæði hæfileikum í textagerð og söng fer sviðið honum afar vel. Blossa tekst ásamt dönsurum sínum að búa til sjónræna upplifun og rafmagnað andrúmsloft með tónlistarflutningi. BLOSSI hefur skapað sér sérstöðu innan tónlistarsenunnar með sérstakri blöndu af ljóðrænum íslenskum textum og nútímalegum popp hljóðheimi. | ||
Hjaltalín | ||
Hljómsveitin Hjaltalín sló fyrst í gegn árið 2007 með plötunni Sleepdrunk Seasons. Grípandi kammerpopp sveitarinnar féll frá upphafi vel í kramið hjá hlustendum víða um heim en í gegnum feril sinn hefur hljómur sveitarinnar alltaf þróast með hverju skrefi. Að reyna að hólfa Hjaltalín niður í eitt box er ómögulegt. Á sínum langa ferli hefur Hjaltalín spilað á ótalmörgum tónleikum erlendis og unnið til margra verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum. Eftir tvenna uppselda tónleika í Eldborg árið 2019 hefur hins vegar lítið farið fyrir hljómsveitinni, þar til nú þegar hún snýr aftur tilbaka á Lunga. | ||