16-23 July 16.-23. júlí

Workshops 2017 Listasmiðjur 2017

Nú hafa allar listasmiðjurnar verið kynntar. Skráning hefst 27 maí 2017.

Þátttaka í viku langri listasmiðju með gistingu: 45.000 kr (innifalið er fæði og gisting alla vikuna og hátíðar armband sem kemur þér frítt inná alla viðburði).

Þátttaka í viku langri listasmiðju án gistingar: 35.000 kr (innifalið er fæði og frír passi á tjaldsvæði alla vikuna og hátíðar armband sem kemur þér frítt inná alla viðburði).

Föstudags listasmiðjan: 15.000 (innifalið fæði og gisting frá fimmtudegi – sunnudags og hátíðar armband sem kemur þér frítt inná alla viðburði)

Fylgist með hér og á facebook næstu daga.

All the workshops have now been announced. Registration starts on the 27th of May 2017.

A full week workshop with accommodation costs: 45.000 ISK (includes: food and accommodation for the whole week and a festival wristband that gets you into all events for free).

A full week workshop without accommodation costs: 35.000 ISK (includes: food and a free campsite pass for the whole week and a festival wristband that gets you into all events for free).

The Friday workshop costs: 15.000 ISK (includes: food and accommodation from Thursday – Sunday and a festival wristband that gets you into all events for free)

Follow the news here and on our facebook page.

5931192460_0d405ca9c7_b

Workshops 2017 Listasmiðjur 2017

5931192460_0d405ca9c7_b

Jæja nú er komið að því!
Við munum tilkynna listasmiðjurnar 25.maí og skráning hefst svo 27.maí 2017.

Í ár munum við breyta örlítið til og bjóða uppá viku langa listasmiðju með eða án gistingar!

Þátttaka í viku langri listasmiðju með gistingu: 45.000 kr (innifalið er fæði og gisting alla vikuna og hátíðar armband sem kemur þér frítt inná alla viðburði).

Þátttaka í viku langri listasmiðju án gistingar: 35.000 kr (innifalið er fæði og frír passi á tjaldsvæði alla vikuna og hátíðar armband sem kemur þér frítt inná alla viðburði).

Föstudags listasmiðjan: 15.000 (innifalið fæði og gisting frá fimmtudegi – sunnudags og hátíðar armband sem kemur þér frítt inná alla viðburði)

Fylgist með hér og á facebook næstu daga.

The time has come!
We’ll announce the workshops on the 25th of May and registration will start on 27th of May 2017.

We are changing things up a little this year by offering a full week workshop with or without accommodation!

A full week workshop with accommodation costs: 45.000 ISK (includes: food and accommodation for the whole week and a festival wristband that gets you into all events for free).

A full week workshop without accommodation costs: 35.000 ISK (includes: food and a free campsite pass for the whole week and a festival wristband that gets you into all events for free).

The Friday workshop costs: 15.000 ISK (includes: food and accommodation from Thursday – Sunday and a festival wristband that gets you into all events for free)

Follow the news here and on our facebook page.

tumblr_oaf8v8Ls8Q1vzefu3o1_1280

LungA 2017 LungA 2017

tumblr_oaf8v8Ls8Q1vzefu3o1_1280

Hljómsveita, listasmiðju, fyrirlestra, sýninga dagskráin er alveg að verða klár. Við getum varla beðið eftir LungA í ár. jibbí Jibbí! hér .
Music, workshops, talks, exhibition lineup coming soon. We cant wait for this years LungA. Woop Woop! here
Lunga2015_MagnusElvarJonsson_138

The program is getting here Allt að gerast

Lunga2015_MagnusElvarJonsson_138

Dagskráin er klár og við erum að koma henni upp í þessum rituðum orðum, kíkið bara aftur hér inn.
The program is ready and the info. will be here in next days – stay tuned